Anna Guðrún og Sigríður - Katla

Þorkell Þorkelsson

Anna Guðrún og Sigríður - Katla

Kaupa Í körfu

MENNTUN | Katla er nýr vefur fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað mál Kunnátta í íslensku er lykill að íslensku samfélagi og því ætti kennsla í íslensku að vera meginverkefni í nýbúafræðslu grunnskólanna, auk fjölmenningarlegra kennsluhátta - eins og kveðið er á um í stefnu grunnskóla Reykjavíkur í málefnum barna með annað móðurmál en íslensku. Katla er nýr vefur fyrir kennara sem kenna íslensku sem annað tungumál og er samstarfsverkefni móttökudeildarkennaranna Önnu Guðrúnar Júlíusdóttur í Breiðholtsskóla og Sigríðar Ólafsdóttur í Háteigsskóla. MYNDATEXTI: Móttökukennarar: Anna Guðrún og Sigríður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar