Málfundarfélag Lögréttu

Sverrir Vilhelmsson

Málfundarfélag Lögréttu

Kaupa Í körfu

UM 75-80% af bandvíddarnotkun á skólaneti Háskólans í Reykjavík er vegna skráaskiptiforrita og eru örfáir einstaklingar ábyrgir fyrir obbanum af notkuninni. Heimir Þór Sverrisson, lektor við tölvudeild skólans, telur þessar tölur "dálítið ógnvekjandi" en gerir ráð fyrir að þær séu svipaðar í öðrum háskólanetum. MYNDATEXTI: Heimir Þór Sverrisson, lektor við HR, á málfundi Lögréttu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar