Bubbi Ásbjörn Morthens

Þorkell Þorkelsson

Bubbi Ásbjörn Morthens

Kaupa Í körfu

Bubbi Morthens hefur í nógu að snúast um þessar mundir eins og endranær; Egó annar ekki eftirspurn, kvikmynd um hann verður forsýnd í dag og einnig kemur út í dag ný plata, Tvíburinn, sem er persónulegasta verk hans í áraraðir. MYNDATEXTI: Í titli nýju plötunnar vísar Bubbi Morthens til Tómasar, tvíburabróður Krists, en Bubbi sökkti sér ofan í Tómasarguðspjallið áður en hann samdi lögin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar