Héri Hérason

Héri Hérason

Kaupa Í körfu

Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir leikritið Héra Hérason á Stóra sviðinu. Svikinn héri er á borðum fjölskyldu nokkurrar á fallegum sunnudegi og skömmu síðar fæðist barn. Ljósmóðirin segir hann svo sætan að mann langi til að borða hann og er hann eftirleiðis nefndur Héri Hérason. MYNDATEXTI: Persónurnar í Héra Hérasyni komast í kynni við kosmískar víddir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar