Sandrok á hálendinu

Rax/Ragnar Axelsson

Sandrok á hálendinu

Kaupa Í körfu

Talsvert sandrok setti svip sinn á landslag fjallanna á sunnanverðu hálendinu í gær þegar ljósmyndari Morgunblaðsins var þar á ferð, en hann tók þessa mynd af fjöllunum í suðri við Vatnsfellsvirkjun. Þar eru miklar auðnir sem hafa skapast af náttúrunnar völdum, að sögn Sveins Runólfssonar landgræðslustjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar