Sólbakur EA - Brim

Kristján Kristjánsson

Sólbakur EA - Brim

Kaupa Í körfu

Löndunarmenn Brims landa ekki úr Sólbaki EA STARFSMENN í löndun hjá Brimi hf. samþykktu í fyrradag að verða við áskorun frá stéttarfélagi sínu Einingu-Iðju og afgreiða ekki ísfisktogarann Sólbak EA á meðan kjaradeila á milli Brims við Sjómannasamband Íslands stendur. MYNDATEXTI: Björn Snæbjörnsson, formaður verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju, ræðir við Stefán Ingólfsson, löndunarmann hjá Brimi, á Akureyrarbryggju í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar