Viggó Sigurðsson nýr landsliðsþjálfari
Kaupa Í körfu
Viggó Sigurðsson ráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla fram yfir HM 2007 "ÉG viðurkenni að ég er stoltur yfir því að HSÍ skuli treysta mér fyrir þessu starfi. Ég lít á það sem ákveðinn topp á mínu ferli að vera ráðinn til þessa starfs," sagði Viggó Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir að hann var ráðinn í gær. Viggó stefnir á að íslenska landsliðið sé á meðal sex bestu landsliða heims, breytinga megi vænta á leikmannahópi og leikskipulagi. Þá ætli hann ekki að sinna starfinu nema árangur náist. Viggó er ráðinn til 1. mars 2007, fram yfir HM í Þýskalandi MYNDATEXTI: Viggó Sigurðsson, nýráðinn landsliðsþjálfari, var glaður í bragði í gær á fundi þar sem tilkynnt var um ráðningu hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir