Sylvia Heal á Íslandi
Kaupa Í körfu
SYLVIA Heal, varaforseti neðri deildar breska þingsins, er í opinberri heimsókn á Íslandi um þessar mundir. Í gær heimsótti hún Alþingi og ræddi hún við Guðmund Árna Stefánsson, 1. varaforseta Alþingis, Össur Skarphéðinsson, formann Samfylkingarinnar auk þess að ræða við fulltrúa þingflokkanna. Einnig hitti hún Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Árna Magnússon félagsmálaráðherra. Hún mun svo fara til Þingvalla í dag en opinberri heimsókn hennar lýkur á morgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir