Sylvia Heal á Íslandi

Sverrir Vilhelmsson

Sylvia Heal á Íslandi

Kaupa Í körfu

SYLVIA Heal, varaforseti neðri deildar breska þingsins, er í opinberri heimsókn á Íslandi um þessar mundir. Í gær heimsótti hún Alþingi og ræddi hún við Guðmund Árna Stefánsson, 1. varaforseta Alþingis, Össur Skarphéðinsson, formann Samfylkingarinnar auk þess að ræða við fulltrúa þingflokkanna. Einnig hitti hún Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra og Árna Magnússon félagsmálaráðherra. Hún mun svo fara til Þingvalla í dag en opinberri heimsókn hennar lýkur á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar