Skáksamband Íslands
Kaupa Í körfu
FINNUR FJÓRIR kallast ný stefna Skáksambands Íslands sem kynnt var í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Felur hún í sér fjögur F eða fjögur framtíðarmarkmið sambandsins. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambandsins, kynnti stefnuna á blaðamannafundi í gær og opnaði um leið sérstaka Ólympíuhátíð sem stendur til sunnudags. F-in fjögur nefnast Framtíðargambíturinn, Femínistagambíturinn, Fischergambíturinn og Fyrirtækjagambíturinn. Markmið þeirra er m.a. að laða fleiri konur, börn og unglinga að skákborðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir