Skáksamband Íslands

Skáksamband Íslands

Kaupa Í körfu

FINNUR FJÓRIR kallast ný stefna Skáksambands Íslands sem kynnt var í Þjóðmenningarhúsinu í gær. Felur hún í sér fjögur F eða fjögur framtíðarmarkmið sambandsins. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambandsins, kynnti stefnuna á blaðamannafundi í gær og opnaði um leið sérstaka Ólympíuhátíð sem stendur til sunnudags. F-in fjögur nefnast Framtíðargambíturinn, Femínistagambíturinn, Fischergambíturinn og Fyrirtækjagambíturinn. Markmið þeirra er m.a. að laða fleiri konur, börn og unglinga að skákborðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar