Annað met í safnið

Einar Falur Ingólfsson

Annað met í safnið

Kaupa Í körfu

Enn seytla inn lokatölur úr laxveiðiánum þó flestar hafi nú borist og birst. Ein sú nýjasta er frá Langadalsá við Djúp, þar sem 326 laxar veiddust. Hjá Lax-á, sem leigir ána, fengust þær fregnir að um metveiði væri að ræða. Áin var dauf lengi framan af, en seint í ágúst rigndi loks og lax fór að taka ákaft. Hvert hollið af öðru mokveiddi og þessi varð lokatalan. MYNDATEXTI: Það haustar, en enn eru menn að fá 'ann. Myndin er austan úr Hreppum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar