Gaf 10 milljónir í verkfallssjóð

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gaf 10 milljónir í verkfallssjóð

Kaupa Í körfu

JENS Andrésson, formaður SFR - starfsmannafélags í almannaþjónustu, afhenti í gær 10 milljóna króna framlag til Vinnudeilusjóðs Kennarasambands Íslands til styrktar kjarabaráttu grunnskólakennara og skólastjóra. Eiríkur Jónsson, formaður KÍ, veitti framlaginu viðtöku. Hann segir að þetta sé ómetanlegur stuðningur sem sýni að kennarar standi ekki einir í baráttu sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar