Hafsteinn Snæland

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Hafsteinn Snæland

Kaupa Í körfu

GREINILEG fylgni er milli þess að stunda jaðaríþróttir eins og snjóbretti, og þess að reykja, drekka eða reykja hass hjá krökkum í 8.-10. bekk, segir Hafsteinn Snæland nemandi á tómstundafræðibraut í Kennaraháskóla Íslands (KHÍ). MYNDATEXTI: Hafsteinn Snæland

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar