Síldin komin í land á Fáskrúðsfirði
Kaupa Í körfu
Vinnsla er hafin hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði. Hoffell SU 80 kom fyrir helgi með tæplega 100 tonn af stórri síld sem veiddist í tveggja og hálfs tíma siglingu frá Fáskrúðsfirði. Að sögn verkstjóra er síldin stór og fer öll í vinnslu. Erfitt hefur verið að veiða síldina vegna þess hversu grunnt hún heldur sig. MYNDATEXTI: Nóg er að gera hjá starfsfólki Loðnuvinnslunnar á Fáskrúðsfirði þessa dagana við síldarvinnslu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir