InterPride
Kaupa Í körfu
HEIMSÞING InterPride, heimssamtaka homma og lesbía, stendur yfir í Reykjavík þessa dagana. Þingið var sett á fimmtudag og lýkur í dag. Um eitt hundrað fulltrúar frá Bandaríkjunum, Kanada, Mexíkó, Brasilíu, Noregi, Svíþjóð, Englandi, Frakklandi, Póllandi, Sviss og Íslandi eru meðal gesta á þinginu en InterPride-samtökin standa meðal annars fyrir gay-pride-skrúðgöngum víða um heim árlega. Meðal þátttakenda á þinginu í fyrradag voru Þórólfur Árnason borgarstjóri og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrum borgarstjóri og varaformaður Samfylkingar. Þá flutti Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti, erindi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir