Blindskák

Sverrir Vilhelmsson

Blindskák

Kaupa Í körfu

Þetta tókst afar vel og var einstaklega skemmtilegt. Við fundum fyrir miklum stuðningi og velvilja sem okkur þykir mjög vænt um. Þetta var því afar góð hvatning fyrir okkur í Ólympíusveitinni," sagði Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, forseti Skáksambands Íslands og meðlimur í Ólympíusveit Íslands, aðspurð um kvennaskákmót sem haldið var í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. MYNDATEXTI: Ögmundur Jónasson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, naut aðstoðar Birtu Össurardóttur Skarphéðinssonar í viðureign sinni við Guðfríði Lilju Grétarsdóttur, forseta Skáksambands Íslands, sem tefldi blindandi. Lengst til hægri á myndinni má sjá Ingveldi Össurardóttur fylgjast með tafli systur sinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar