Gifting ferming og skírn

Sverrir Vilhelmsson

Gifting ferming og skírn

Kaupa Í körfu

Sá sjaldgæfi gleðiatburður átti sér stað í Grafarvogskirkju um helgina að í sömu fjölskyldu voru þrjú sakramenti framkvæmd í einu, gifting, ferming og skírn. Það voru hjónin Hannes Guðmundsson og Anna Kristín Einarsdóttir sem þar unnu heit sín og um leið voru tvær dætur þeirra, Helena Rut og Herdís Tinna Hannesdætur, skírðar og síðan fermdar. MYNDATEXTI: Brúðhjónin Anna Kristín og Hannes ásamt fermingarbörnunum Helenu Rut og Herdísi Tinnu, og Vigfúsi Þór Árnasyni, presti Grafarvogskirkju. Systurnar voru líka skírðar um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar