Úlfhamssaga

Sverrir Vilhelmsson

Úlfhamssaga

Kaupa Í körfu

Úlfhamssaga frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Annað svið frumsýndi á sunnudagskvöld nýtt leikrit, Úlfhamssögu , í leikstjórn Maríu Ellingsen. Þetta er jafnframt opnunarsýning nýs leikhúss í Hafnarfirði og samstarfsverkefni við Hafnarfjarðarleikhúsið. Sýningin er byggð á íslensku fornaldarsögunni Úlfhamssögu sem til er í rímum frá 16. öld en þykir víst að hún hafi geymst í munnmælum frá 14. öld. Leikendur eru Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Ásta S. Ólafsdóttir, Esther Talia Casey, Guðjón Þorsteinn Pálmarsson, Jón Ingi Hákonarson, Jón Páll Eyjólfsson, Kristján Franklín Magnús, Lára Stefánsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Sigurður Eyberg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar