Gísli Smárason og Einar Hilmarsson

RAX/ Ragnar Axelsson

Gísli Smárason og Einar Hilmarsson

Kaupa Í körfu

Stórvirkar vinnuvélar eru að störfum á Bíldudal þessa dagana við að stækka eyrina, þannig að hægt verði að reisa þar kalkþörungaverksmiðju. Reiknað er að framkvæmdir við sjálfa bygginguna hefjist á næsta ári og verksmiðjan taki til starfa árið 2006. Er hún í eigu írsks fyrirtækisins að 75% hluta og 25% í eigu Björgunar. Þeir stóðu álengdar og fylgust með framkvæmdunum í gær, Gísli Smárason og Einar Hilmarsson, ungir Bílddælingar, sem sögðust hafa lítið annað við að vera í verkfallinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar