Alþingi 2004

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Þorgerður K. Gunnarsdóttir Þingmenn fagna ákvörðuninni Þorgerður K. Gunnarsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti í umræðu utan dagskrár á Alþingi í gær að ríkisstjórnin hefði fyrr um morguninn samþykkt tillögu sína um að hækka framlag til Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra, vegna túlkaþjónustu, um tvær milljónir á þessu ári. Jafnframt hefði verið ákveðið að hækka framlagið á fjárlögum næsta árs úr fjórum milljónum í tíu milljónir. MYNDATEXTI: Túlkað var fyrir áheyrendur á þingpöllum við utandagskrárumræðu þar sem fjallað var um túlkun til heyrnarlausra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar