Málþing um verkföll - Ari Edwald og Guðmundur Gunnarsson

Brynjar Gauti

Málþing um verkföll - Ari Edwald og Guðmundur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

Fundur Frjálshyggjufélagsins um verkföll og beitingu verkfallsréttarins Draga má þann lærdóm af verkfalli grunnskólakennara að það þarf að fjölga vinnuveitendum kennara þannig að bæði nemendur og kennarar eigi meira val. Þetta sögðu Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, og Gunnlaugur Jónsson, formaður Frjálshyggjufélagsins, á fundi sem félagið stóð fyrir um verkföll í gær. MYNDATEXTI: Ari Edwald og Guðmundur Gunnarsson (l.t.h.) ræddu um gildi verkfalla á fundi Frjálshyggjufélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar