Draumur á Jónsmessunótt

Þorkell Þorkelsson

Draumur á Jónsmessunótt

Kaupa Í körfu

LEIKLIST - Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands Draumurinn Höfundur: William Shakespeare. Byggt á þýðingum Indriða Einarssonar og Helga Hálfdanarsonar. Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson. Dramatúrg: Guðmundur Brynjólfsson. Leikarar: Aðalbjörg Þóra Árnadóttir, Atli Þór Albertsson, Guðjón Davíð Karlsson, Jóhanna Friðrika Sæmundsdóttir, Jóhannes Haukur Jóhannesson, Oddný Helgadóttir, Orri Huginn Ágústsson, Ólafur Steinn Ingunnarson og Sara Dögg Ásgeirsdóttir... MEÐ það að leiðarljósi að Shakespeare sé "samtímamaður okkar" býður Nemendaleikhús Listaháskóla Íslands upp á nútímauppfærslu á leikriti Williams Shakespeares Draumi á Jónsmessunótt. Undir þeim formerkjum nálgast listrænir stjórnendur leikhússins verkið á sínum eigin forsendum, án þess þó að fara í grundvallaratriðum langt út fyrir mörk hinnar upprunalegu leikfléttu og texta í verki Shakespeares. MYNDATEXTI: Í heildina geislaði orkan og leikgleðin af hinum níu manna leiklistarnemahópi, segir í umsögn um Drauminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar