Hinn útvaldi nýtt leikrit

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hinn útvaldi nýtt leikrit

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er verið að sýna leikritið Hinn útvaldi í Loftkastalanum, en höfundur þess er Gunnar Helgason, sem við þekkjum öll sem Gunna vin hans Felix. Það fjallar um ósköp venjulegan íslenskan strák, Einar, sem finnst gaman að leika sér í playstation, eins og svo mörgum öðrum. Við vildum endilega taka viðtal við þessa aðalsöguhetju, því dag einn er hann í rólegheitum í playstation 3 þegar hreint ótrúlegustu hlutir fara að gerast heima hjá honum - og alls konar furðuverur koma í heimsókn. Þið ættuð bara að sjá! MYNDATEXTI:"Pabbi komdu í playstation!" syngur Einar af krafti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar