Baráttufundur kennara í Háskólabíó

Sverrir Vilhelmsson

Baráttufundur kennara í Háskólabíó

Kaupa Í körfu

Mikill hiti var í forystumönnum Kennarasambands Íslands á baráttufundi með grunnskólakennurum og skólastjórum í Háskólabíói í gær. Á annað þúsund manns var á fundinum og komust vart fleiri fyrir í aðalsal hússins enda staðið á öllum göngum og við útgöngudyr. MYNDATEXTI: Kennarar sungur í Háskólabíói í gær. Kennarar úr Garðabæ leiddu fjöldasönginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar