Haraldur Ólafsson í Hávallaskóla

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Haraldur Ólafsson í Hávallaskóla

Kaupa Í körfu

Haraldur Ólafsson, prófessor í veðurfræði, hefur stofnað einkaskóla undir heitinu Hávallaskóli, á heimili sínu við Hávallagötu í Reykjavík. Þar kennir Haraldur 16 grunnskólabörnum sem eru á mismunandi aldri, allt frá þriðja til áttunda bekkjar grunnskóla. Spurður hvort hann taki greiðslu fyrir kennsluna svaraði Haraldur: "Foreldrarnir styðja skólann með ýmsum hætti öðrum en beinum fjárframlögum." MYNDATEXTI: Krakkarnir í Hávallaskóla kepptust við að leysa verkefnin í gær undir leiðsögn kennara síns, Haraldar Ólafssonar veðurfræðings.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar