Borgarstjórn

Borgarstjórn

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar á stjórnkerfi borgarinnar verða gerðar um næstu áramót Reykjavík | Miklar breytingar verða gerðar á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar frá og með næstu áramótum, nefndir og svið verða stokkuð upp með það fyrir augum að einfalda stjórnkerfið. MYNDATEXTI: Stjórnkerfið breytist Dagur B. Eggertsson, formaður stjórnkerfisnefndar (t.v.), Þórólfur Árnason borgarstjóri og Helga Jónsdóttir borgarritari kynntu breytingarnar á fundi með fréttamönnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar