Bjarg - Lokafrágangur

Kristján Kristjánsson

Bjarg - Lokafrágangur

Kaupa Í körfu

Líkamsræktarstöðin Bjarg opnuð í nýju húsnæði STARFSEMI líkamsræktarstöðvarinnar Bjargs við Bugðusíðu hefst í nýjum húsakynnum á morgun, laugardaginn 16. október, en eigendur stöðvarinnar keyptu íþróttahús af Sjálfsbjörgu og hafa frá því í byrjun júní unnið að heilmiklum endurbótum á því. MYNDATEXTI: Lokafrágangur Hulda Þorsteinsdóttir og Aðalheiður Hafsteinsdóttir, sem eiga og reka líkamsræktarstöðina, mála karlaklefann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar