Björn Ármann Ólafsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Björn Ármann Ólafsson

Kaupa Í körfu

Á morgun ganga íbúar á Héraði til kosninga um sveitarstjórn í nýju sameinuðu sveitarfélagi Fljótsdalshérað | Á morgun verður kosið til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Björn Ármann Ólafsson Berjast gegn tilfærslu hringvegar "EITT helsta baráttumál okkar verður að koma í veg fyrir að sjálfstæðisflokkurinn setji þjóðveg nr. 1 um Skriðdal niður á firði," segir Björn Ármann Ólafsson, efsti maður á B-lista Framsóknarflokks. MYNDATEXTI: Björn Ármann Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar