Soffía Lárusdóttir

Steinunn Ásmundsdóttir

Soffía Lárusdóttir

Kaupa Í körfu

Á morgun ganga íbúar á Héraði til kosninga um sveitarstjórn í nýju sameinuðu sveitarfélagi Fljótsdalshérað | Á morgun verður kosið til sveitarstjórnar í sameinuðu sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Soffía Lárusdóttir Öflugt nýtt sveitarfélag í forgangi segir D-listi "ÞAÐ er ljóst að forgangsverkefni er að búa til öflugt nýtt sveitarfélag á Héraði," segir Soffía Lárusdóttir, sem skipar fyrsta sætið á D-lista sjálfstæðismanna. "Það er það verkefni sem við verðum að einhenda okkur í. MYNDATEXTI: Soffía Lárusdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar