Móðir náttúra

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Móðir náttúra

Kaupa Í körfu

Hvernig er best að matreiða eggaldin og hvaðan er það? Kristín Gunnarsdóttir leitaði til Valentínu Björnsdóttur og Karls Eiríkssonar hjá Móður náttúru en þau eru uppfull af fróðleik um eggaldin og uppskriftum af spennandi réttum. MYNDATEXTI: Eggaldin: Valentína Björnsdóttir og Karl Eiríksson með mismunandi og spennandi rétti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar