Ólafur Kvaran

Ólafur Kvaran

Kaupa Í körfu

Listasafn Íslands 120 ára | Sex verk úr safneigninni sem spanna þá þróun sem hefur átt sér stað þann tíma sem safnið hefur starf Listasafn Íslands stendur á tímamótum. Það er nú hundrað og tuttugu ára og hefur því verið til í álíka langt tímabil og eiginleg samfelld listasaga þjóðarinnar. Ólafur Kvaran, forstöðumaður safnsins, rekur í samtali við Fríðu Björk Ingvarsdóttur þau málefni sem nú er brýnast að beina sjónum að til þess að safnið fái þjónað lögbundnu hlutverki höfuðsafns á sviði myndlistar í landinu, við varðveislu og miðlun myndlistararfsins. MYNDATEXTI: Ólafur Kvaran, forstöðumaður Listasafns Íslands, við verk Guðmundu Andrésdóttur, sem nú hanga frammi á sýningunni Tilbrigði við stef.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar