Gunnar og Haukur í Salnum

Gunnar og Haukur í Salnum

Kaupa Í körfu

Salurinn | Sr. Gunnar Björnsson, sóknarprestur á Selfossi, fagnar afmæli sínu í dag með því að halda opna og ókeypis tónleika í Salnum í Kópavogi en þeir hefjast kl. 20. Auk afmælisbarnsins, sem leikur á selló, koma fram píanóleikararnir Haukur Guðlaugsson, fyrrum söngmálastjóri, og Jörg Sondermann, organisti í Hveragerði, og munu þeir m.a. leika verk eftir Handel, Debussy, Fauré og Brahms.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar