Ársfundur Starfsgreinasambands Íslands

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ársfundur Starfsgreinasambands Íslands

Kaupa Í körfu

GRÉTAR Þorsteinsson, forseti ASÍ, og Halldór Björnsson, fráfarandi formaður Starfsgreinasambandsins, gagnrýndu báðir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og vöruðu við hættu á að forsendur kjarasamninga gætu brugðist við setningu ársfundar SGS í gær. MYNDATEXTI: Halldór Björnsson, fráfarandi formaður SGS, óskar Kristjáni Gunnarssyni, nýkjörnum formanni, til hamingju með kjörið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar