Alþingi haust 2004

Sverrir Vilhelmsson

Alþingi haust 2004

Kaupa Í körfu

SEX nemendur Lækjarskóla í Hafnarfirði, þau Kolbeinn, Gunnar, Brynhildur, Katrín, Gylfi og Diljá mótmæltu stöðunni í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga fyrir utan Alþingishúsið í gær. Þau sögðu við blaðamann Morgunblaðsins að í stað þess að lækka tekjuskatt ætti ríkið að láta sveitarfélögin fá meiri peninga. "Þannig gætu sveitarfélögin greitt kennurum hærri laun," útskýrði Kolbeinn MYNDATEXTI: Grunnskólanemendur í Hafnarfirði mótmæltu stöðunni í kennaradeilunni fyrir framan Alþingi í gær. Hér ræða þeir við Árna Magnússon félagsmálaráðherra og sögðust ætla að mæta aftur með spjöldin eftir helgi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar