Alþingi haust 2004
Kaupa Í körfu
SEX nemendur Lækjarskóla í Hafnarfirði, þau Kolbeinn, Gunnar, Brynhildur, Katrín, Gylfi og Diljá mótmæltu stöðunni í kjaradeilu grunnskólakennara og sveitarfélaga fyrir utan Alþingishúsið í gær. Þau sögðu við blaðamann Morgunblaðsins að í stað þess að lækka tekjuskatt ætti ríkið að láta sveitarfélögin fá meiri peninga. "Þannig gætu sveitarfélögin greitt kennurum hærri laun," útskýrði Kolbeinn MYNDATEXTI: Grunnskólanemendur í Hafnarfirði mótmæltu stöðunni í kennaradeilunni fyrir framan Alþingi í gær. Hér ræða þeir við Árna Magnússon félagsmálaráðherra og sögðust ætla að mæta aftur með spjöldin eftir helgi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir