Age J. de Vries - Rafskautaverksmiðja í Katanesi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Age J. de Vries - Rafskautaverksmiðja í Katanesi

Kaupa Í körfu

AGE J. de Vries segir í samtali við Morgunblaðið að margt hafi stutt þá ákvörðun að halda verkefninu á Katanesi áfram, þrátt fyrir tíðindin frá Alcoa. Umhverfismat liggi fyrir, hafnar- og aðstöðusamningar bíði undirritunar og vonandi verði tilskilin leyfi og samningar tilbúin um áramót. Áfram verði rætt við Norðurál og Alcan um möguleg viðskipti. MYNDATEXTI: Age J. de Vries

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar