Nýr línuhraðall á Landspítala

Nýr línuhraðall á Landspítala

Kaupa Í körfu

NÝR og fullkominn línuhraðall var í gær tekinn formlega í notkun á geislameðferðardeild krabbameinslækninga á Landspítala - háskólasjúkrahúsi af Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. MYNDATEXTI: Garðar Mýrdal, forstöðumaður geislaeðlisfræðideildar, sýnir Jóni Kristjánssyni línuhraðalinn. Á milli þeirra má sjá Þórarin E. Sveinsson yfirlækni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar