Foreldrar fatlaðra barna mótmæla

Golli /Kjartan Þorbjörnsson

Foreldrar fatlaðra barna mótmæla

Kaupa Í körfu

STAÐAN hjá okkur er gjörsamlega óviðunandi," segir Ingibjörg Óskarsdóttir, formaður Félags CP á Íslandi. Fimm meðlimir félagsins, ásamt börnum sínum sem öll eru bundin við hjólastól, hittu Eirík Jónsson, formann Kennarasambands Íslands, fyrir utan hús sambandsins í gær til að ræða hvers vegna undanþágubeiðnir vegna barnanna hafi ekki verið samþykktar. MYNDATEXTI:Ingibjörg Óskarsdóttir hjálpar Óskari Óla að húsi KÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar