Hótel Hveragerði

Gísli Sigurðsson

Hótel Hveragerði

Kaupa Í körfu

Í liðlega hálfa öld hef ég sem Árnesingur séð Hveragerði vaxa og dafna. Óteljandi sinnum hefur leiðin legið þar hjá garði, rétt eins og þar væri ekkert að sjá, og fyrr á árum hafði ég oft á tilfinningunni að þar stæði tíminn í stað MYNDATEXTI:Hótel Hveragerði var fyrir um 40 árum miðpunktur Hveragerðis og þar rak Eiríkur frá Bóli Nýja Ferðabíóið auk gistingar. Síðar var húsið nefnt eftir þekktasta lagi Eiríks, Hótel Ljósbrá. Nú er þar bjórkrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar