Samfylkingin í nýju húsnæði - Össur Skarphéðinsson

Samfylkingin í nýju húsnæði - Össur Skarphéðinsson

Kaupa Í körfu

Töluverðar umræður urðu um kennaradeiluna á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar Eftir flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar á laugardag héldu fundarmenn upp á aðra hæð Iðnaðarmannahússins á Hallveigarstíg 1 í Reykjavík og tóku formlega í notkun nýtt húsnæði flokksins. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði þetta húsnæði afar mikilvægt fyrir flokkinn. Þar gætu til að mynda félagar utan af landi litið inn þegar þeir ættu leið hjá til að styrkja tengsl samfylkingarmanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar