Magnús L.Sveinsson

Brynjar Gauti

Magnús L.Sveinsson

Kaupa Í körfu

"Það hefur þurft að berjast fyrir ótrúlegustu hlutum, og það hefur ekkert komið af sjálfu sér," segir Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi formaður Verzlunarmannafélags Reykjavíkur (VR), en hann hefur ritað bók þar sem tíundaðir eru helstu áfangarnir í kjarabaráttu félagsins. MYNDATEXTI: "Það hefur ekkert komið af sjálfu sér," segir Magnús L. Sveinsson, fyrrv. formaður VR.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar