Sveitarstjórnarkosningar á Fljótsdalshéraði

Steinunn Ásmundsdóttir

Sveitarstjórnarkosningar á Fljótsdalshéraði

Kaupa Í körfu

Héraðslisti Félagshyggjufólks á Fljótsdalshéraði hlaut flest atkvæði í kosningu til sveitarstjórnar í nýju sameinuðu sveitarfélagi Austur-Héraðs, Norður-Héraðs og Fellahrepps á laugardag. Sjálfstæðismenn fengu næstflest atkvæði og er reiknað með að þessir tveir flokkar myndi meirihluta í sveitarstjórn. MYNDATEXTI: Kjósendur á kjörstað Kosið á Egilsstöðum síðastliðinn laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar