Gjörgæslan við Hringbraut

Gjörgæslan við Hringbraut

Kaupa Í körfu

Í tilefni af 30 ára afmæli gjörgæslunnar við Hringbraut var opin dagskrá í Hringsalnum á laugardaginn og þar var almenningi gefinn kostur á að kynna sér þá starfsemi sem fram fer hjá gjörgæslunni. Eins og sjá má á myndinni stóð ekki á þeim Guðbjörgu Evu og Lilju Dís að prófa sig áfram í hlutverki læknisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar