ÍR - Njarðvík 73:103

ÍR - Njarðvík 73:103

Kaupa Í körfu

Njarðvíkingar byrja leiktíðina á sannfærandi hátt í Intersport-deildinni í körfuknattleik karla. ÍR-ingar voru fórnarlömb þeirra í Seljaskóla í gærkvöldi þar sem Njarðvík sigraði örugglega, 73:101, eftir að hafa haft yfr í hálfleik 28:46. Njarðvíkingar hafa því unnið báða deildarleiki sína af öryggi en ÍR-ingar tapað báðum sínum. MYNDATEXTI: ÍR-ingurinn Fannar Freyr Helgason frá Ósi reynir hér að stöðva skot íslenska landsliðsmannsins Brentons Birminghams hjá Njarðvík, en kappinn sá var í miklu stuði og skoraði 30 stig í Breiðholtinu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar