Sveinn Auðunn Sveinsson

Skapti Hallgrímsson

Sveinn Auðunn Sveinsson

Kaupa Í körfu

"MÉR leið eiginlega hálfbölvanlega. Ég hélt að ég ætti ekki langt eftir," segir Sveinn Auðunn Sveinsson sem í nístingskulda og svartaþoku beið björgunar í tvær klukkustundir á Sandvíkurheiði, milli Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, aðfaranótt laugardags. "Það hafa sennilega verið einhver æðri máttarvöld sem hjálpuðu mér þarna á heiðinni." MYNDATEXTI: Sveinn Auðunn Sveinsson hlaut slæman höfuðáverka og ýmsar skrokkskjóður en er þó óbrotinn og leið í gær sæmilega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar