Síld

Albert Kemp.

Síld

Kaupa Í körfu

ÞAÐ ríkir sannkölluð síldarstemmning á Austfjörðum þessa dagana. Mikið hefur borist af síld til vinnslu undanfarna daga og allir sem vettlingi geta valdið hafa verið kallaðir til vinnu MYNDATEXTI:Síldarstemmning Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í síldarsöltuninni hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar