Sjóbirtingur
Kaupa Í körfu
ÞÆR fregnir hafa borist frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, að rúmlega 20 punda sjóbirtingur hafi veiðst í Tungufljóti laust fyrir helgi og eftir því sem næst verður komist er það stærsti birtingurinn sem veiðst hefur á haustvertíðinni, en á vorvertíðinni veiddist 23 punda birtingur í Litluá og er enn sá stærsti á árinu. MYNDATEXTI: Einn af mörgum stórum úr Tungufljóti í haust. Kristinn Ingólfsson með 12 pundara úr Syðri-Hólma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir