Karl Gústaf, Svíakonungur í heisókn

©Sverrir Vilhelmsson

Karl Gústaf, Svíakonungur í heisókn

Kaupa Í körfu

Karl Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning og Viktoría krónprinsessa komu til Íslands í morgun. Lenti flugvél þeirra á Reykjavíkurflugvelli uppúr klukkan tíu, þar sem sendiherra Íslands í Svíþjóð, Svavar Gestsson, og kona hans, Guðrún Ágústsdóttir, tóku á móti gestunum í úrhellisrigningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar