Álftanes - íbúaþing

Álftanes - íbúaþing

Kaupa Í körfu

UM 90 manns tóku þátt í íbúaþingi á Álftanesi um helgina í tengslum við endurskoðun aðalskipulags Áftaness sem ráðgert er að liggi fyrir upp úr næstu áramótum. MYNDATEXTI: Um 90 manns, um 4,5% íbúa Álftaness sem nýverið fór yfir 2.000 íbúa múrinn, sóttu íbúaþing sveitarfélagsins um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar