Óveðursmyndir frá Egilsstöðum á hádegi

Steinunn Ásmundsdóttir

Óveðursmyndir frá Egilsstöðum á hádegi

Kaupa Í körfu

Foktjón, rafmagnsleysi og fé að fenna í kaf NÆRFELLT allir fjallvegir á Austurlandi lokuðust í aftakaveðri og hríð sem gekk þar yfir í gær og lentu margir ökumenn í vandræðum á leið milli byggða. Í gærkvöldi voru tvær björgunarsveitir á Austurlandi kallaðar út til að bjarga fé sem var að fenna í kaf í Eiðaþinghá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar