Haustlaukar
Kaupa Í körfu
Margir fyllast bjartsýni og gleðjast þegar fyrstu blómin skjóta upp kollinum snemma vors. Oftast eru þetta krókusar eða vetrargosar sem fyrirhyggjusamt fólk hefur komið fyrir í beðum og görðum á haustin. En haustlaukana er best að setja niður frá því í byrjun september fram í nóvember eða fram að þeim tíma þegar frost kemur í jörðu. Sigríður Hjartar er fyrrverandi formaður Garðyrkjufélags Íslands. Hún segir best að setja haustlauka niður með fyrra fallinu svo þeir geti fest sig betur í jarðveginum. Þeir séu ekki kröfuharðir á jarðveg. Það eina sem þurfi að hugsa um er að setja þá ekki niður þar sem bleyta safnast fyrir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir