Digranesskóli - Viktor, Birgir og Margrét

Digranesskóli - Viktor, Birgir og Margrét

Kaupa Í körfu

"MAÐUR sá það á andlitum nemenda að þeim fannst gott að vera komnir í skólann sinn aftur. Sum börnin glöddust mikið og það má því segja að það hafi orðið fagnaðarfundur þegar nemendur mættu til starfa upp úr kl. 8," sagði Helgi Halldórsson, skólastjóri Digranesskóla í Kópavogi, en í gærmorgun hófst að nýju kennsla í sérdeild skólans fyrir einhverf börn. MYNDATEXTI: Meðal þeirra sem mættu í Digranesskóla í gær voru Viktor Daðason og Birkir Eiðsson. Margrét Barðadóttir kennari aðstoðaði þá við námið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar